Kærleiksland

Trúarlega bloggið. Færslur þrisvar í viku, á sunnudögum, þriðjudögum og fimmtudögum kl. 21:03

mánudagur, desember 08, 2003

Jói er hér.. ég held hann hafi ekki séð Die Hard 1...
annars var ég andvaka til kl. 7 í morgun... og vaknaði svo kl 3... það er ekkert kúl við það...
svo eru muse tónleikar á miðvikudaginn.. ég auglýsi enn og aftur eftir einhverjum sem er á mínum aldri sem er að fara...
en jæja ég er farinn að læra fyrir sálfræði

lag dagsins: Jeff Buckley - Morning Theft

0 Ummæli:

Skrifa ummæli

<< Heim