Kærleiksland

Trúarlega bloggið. Færslur þrisvar í viku, á sunnudögum, þriðjudögum og fimmtudögum kl. 21:03

sunnudagur, mars 21, 2004

já.. annað tjillað kvöld..

var að passa því m&p eru á einhverri árshátíð... Hildur kom til mín og við horfðum á Pirates of the Caribbean.. svo var ég að koma frá Óla þar sem ég hitti hresst fólk.. ég lenti í spjalli við Hrafn og við komumst að þeirri niðurstöðu að Owen Wilson er guð alls..
svo fór ég heim.. gaman!

0 Ummæli:

Skrifa ummæli

<< Heim