Kærleiksland

Trúarlega bloggið. Færslur þrisvar í viku, á sunnudögum, þriðjudögum og fimmtudögum kl. 21:03

mánudagur, október 18, 2004

ok ég kem heim.. og sé að ég er búinn að fá 40 heimsóknir í dag... var ég ekki að enda við í síðustu færslu að segja ykkur að drullast burt? (allir nema Bjarni og Fúsi).. út með ykkur!

héðan í frá verða allar færslur yfirgengilega leiðinlegar til að fólk hætti að koma.. ég verð í fýlu þar til fram yfir helgi >:-|

0 Ummæli:

Skrifa ummæli

<< Heim