Kærleiksland

Trúarlega bloggið. Færslur þrisvar í viku, á sunnudögum, þriðjudögum og fimmtudögum kl. 21:03

miðvikudagur, desember 29, 2004

jæja jólin eru búin að vera fín.. fékk sniðugt dót í jólagjöf og þurfti ekki að mæta í eitt einasta leiðinlega jólaboð...
annars var ég að skoða færslur frá sama tíma í fyrra... ég var fullur af gleði þá.. en djöfull urðu þær svo niðurdrepandi í Janúar.. hahha

þetta er kannski gömul klisja, en djöfull er Linkin Park vond, vond hljómsveit..

í nótt dreymdi mig að ég og´Fúsi mættum fullir heim til Jóa Palla (af einhverjum ástæðum bjó hann í Dúfnahólunum í gömlu íbúðinni hennar ömmu) og drápum óvart gullfiskinn hans (hann á ekki gullfisk).. svo eyðilögðum við flísarnar inní herbergi hjá honum en reyndum að laga það með því að nota blautan klósettpappír.. það var fyndið

jæja enn ein samhengislausa færslan á enda

lag dagsins: Animal Collective - Leaf House

0 Ummæli:

Skrifa ummæli

<< Heim