Kærleiksland

Trúarlega bloggið. Færslur þrisvar í viku, á sunnudögum, þriðjudögum og fimmtudögum kl. 21:03

laugardagur, desember 18, 2004

jæjá þá er 14 tíma dagskrá dagsins á enda runnin og ég er bara sáttur... útskriftin gekk ágætlega og eftir það var veisla.. frá 5-8 var hún aðallega fyrir fjölskyldu, en eftir það fyrir félaga mína.. ég hafði reyndar sagt þeim að mæta kl. sona 6-hálf 7 en en enginn (f. utan Jóa Palla og MR fólkið mitt) gat drullast til að mæta fyrr en kl sona 9... aaanyway það var mjög fínt.. viðráðanlegur fjöldi allt kvelldið og bara mjög gaman.. um sona 2 leytið þegar allur bjórinn og ógeðið var búið héldum við í bæinn.. fyrst hélt ég á Prikið þar sem var troðið og óþægilegt, þannig að ég hélt þaðan, einn (gat ekki fengið neinn með mér) og hélt á Sirkus.. þar sem var álíka troðið, en samt aðeins þægilegra, en ég þekkti engann þar þannig að ég drullaði mér út eftir 5 mínútur.. eftir það tóku við hefðbundin bæjarleiðindi og ég hélt bara heim... mun epískari færslu er að vænta eftir helgi...

btw. þá kíkti ég á quiz scoreboardið mitt áðan og ein spurning brennur enn á vörum mínum.. hver í fjandanum skrifaði sig sem "Sigurrós" á scoreboardið? þessi spurning pirrar mig enn af vissum ástæðum... vænti svars frá þeim fávita um helgina >:-|

0 Ummæli:

Skrifa ummæli

<< Heim