Kærleiksland

Trúarlega bloggið. Færslur þrisvar í viku, á sunnudögum, þriðjudögum og fimmtudögum kl. 21:03

mánudagur, ágúst 22, 2005

afhverju finnst 95% af öllum pungsvitagítarleikurum svona æðislegt að láta gítarinn sinn hneggja alltaf þegar þeir klára sóló? Í fyrsta lagi er það ljótt, í öðru lagi hata ég pungsvitagítarleikara, og í þriðja lagi hef ég alltaf rétt fyrir mér. Alltaf.

0 Ummæli:

Skrifa ummæli

<< Heim