Kærleiksland

Trúarlega bloggið. Færslur þrisvar í viku, á sunnudögum, þriðjudögum og fimmtudögum kl. 21:03

föstudagur, ágúst 19, 2005

jæja.. þá er hundurinn búinn að búa hérna í heilann dag..nokkuð hress bara.. búinn að míga í flestar dýnur sem hann finnur og m.a. skyrtu sem pabbi á.. vel af sér vikið miðað við fyrsta dag!
svo er hann alveg einstaklega laginn við það að sofna á einhverjum fullkomlega random stöðum á fullkomlega random tímapunktum.. hann er eins og Grandpa í Simpsons
.......ok þegar ég lít á þessa spyrpu lítur það út fyrir að ég hafi dregið hundshræ um húsið.. oh well

0 Ummæli:

Skrifa ummæli

<< Heim