Kærleiksland

Trúarlega bloggið. Færslur þrisvar í viku, á sunnudögum, þriðjudögum og fimmtudögum kl. 21:03

þriðjudagur, desember 03, 2002

þess má til gamans geta að teljarinn er kominn uppí hvorki meira né minna en 36, og ef við drögum frá þessi 14 skipti sem ég fór til að hækka töluna, þá hafa hvorki meira né minna en 22 manns komið á síðuna mína í dag... magnað.... mörgum kann að þykja það sorglegt og ömurlegt, en ekki mér. Partí! >:-|

0 Ummæli:

Skrifa ummæli

<< Heim