Kærleiksland

Trúarlega bloggið. Færslur þrisvar í viku, á sunnudögum, þriðjudögum og fimmtudögum kl. 21:03

sunnudagur, janúar 05, 2003

MYRKUR
--------------
Loftið leikur við
lakið sveipar frið
ljósið lýsir þér
læðist farið er
tunglið tekur við
tælir hugans mið
máninn mænir á
myrkur far þú frá
dula dregin frá
drauma mína sá
drungalegur fer
dagur risinn er
myrkur
margur er
meiðir sér
aleinn er.

þetta er fallegt lag, en á sama tíma mjög karlmannlegt.. eins og ég >:-|

0 Ummæli:

Skrifa ummæli

<< Heim