Kærleiksland

Trúarlega bloggið. Færslur þrisvar í viku, á sunnudögum, þriðjudögum og fimmtudögum kl. 21:03

þriðjudagur, desember 31, 2002

ahh... klukkan hálf 6 að morgni... djöfull líður mér vel... gamlárskvöld framundan... glens og grín... ég var að finna gamlann wu-tang frá því í 8.bekk einhverntíman... mikið um nostalgíu o.sv.frv... í framhaldi af því gróf ég upp gamla hiphop diska sem ég hlustaði á daglega f. nokkrum árum... skallapoppararnir í De La Soul (haha), The Roots, O.C., M.O.P., Blackalicious, N.W.A. og einhverjir fleiri... svo ætlaði ég að hlusta á Illmatic en fattaði svo að ég lánaði einhverri gúrku hann sem ég man ekki hver er... sama gildir um Múm diskinn minn og UNKLE diskinn minn... ég hata e-ð sona...
en já... djöfull hef ég ekkert að skrifa um... ég er að spá í að byrja með plötugagnrýni hérna eða e-ð... vel þá bara einhvern disk sem ég á úr handahófi og setja mig í gáfumannsstellingar...

I will surpriiiise you somehow, I'll come around!

0 Ummæli:

Skrifa ummæli

<< Heim