Kærleiksland

Trúarlega bloggið. Færslur þrisvar í viku, á sunnudögum, þriðjudögum og fimmtudögum kl. 21:03

þriðjudagur, janúar 21, 2003

ohh... ég var að lesa í mogganum að Hljómalind er að farað loka.... aftur... það gríðarlega súrt, þar sem þetta er/var yndisleg búð... ég vildi bara að ég hefði verslað þar meira... djöfulll... ojæja

0 Ummæli:

Skrifa ummæli

<< Heim