Kærleiksland

Trúarlega bloggið. Færslur þrisvar í viku, á sunnudögum, þriðjudögum og fimmtudögum kl. 21:03

þriðjudagur, janúar 14, 2003

mig er farið að gruna að litla systir mín hún Gunnhildur (8 ára) sé hryðjuverkamaður... allavegana kæmi það mér ekki á óvart... en meira um það síðar...

0 Ummæli:

Skrifa ummæli

<< Heim