þegar ég hóf þetta blogg f. nokkrum mánuðum bjóst ég við því að ég myndi strax byrja að skrifa sniðuga pistla og hugleiðingar um hluti o.sv.frv... það hefur eiginlega voðalega lítið ræst úr því... þetta hefur bara verið sona "í dag fékk ég mér brauð" blogg alveg frá því ég byrjaði, og ég efast um að það eigi e-ð eftir að breytast... það er greinilega bara svona hryllilega lítið í mig spunnið... ég sem hélt að ég væri mjög málefnalegur og hugsi inn við beinið, og hélt að það myndi svo allt koma fram í skrifum mínum hérna. En svo er ekki.... hér eru engar hugleiðingar um pólitík eða fjármál, og engar spennandi greinar um efnahagsástandið í Argentínu... bara e-ð algjörlega random kjaftæði í þunglyndum lúða úr MR.... en jæja mér er sosem sama... einhvernegin verður maður að drepa tímann..
Um mig
- Nafn: Egill
- Staðsetning: Reykjavík, Babar, Iceland
Bíddu.. kemur þetta semsagt á aðalsíðunni?
Fyrri færslur
- ég var að skoða bloggið hjá Friðriki Steini Friðri...
- það kom einhver frá Kína í dag og skoðaði bloggið ...
- jæja... ég er mættur aftur, sprelllifandi og algjö...
- alltaf gamanb að vakna kl.6 á morgnanna... djöfull...
- Elín Lóa, fyrrverandi bekkjarsystir mín og snillin...
- ég hata að snúa sólahringnum við með því að vaka a...
- ég tók e-ð próf á www.politicalcompass.org... og s...
- MYRKUR -------------- Loftið leikur við lakið svei...
- ég var að kaupa Amnesiac m. Radiohead á þúsundkall...
- var að koma úr bíó... var á "The Hot Chick".... hú...
0 Ummæli:
Skrifa ummæli
<< Heim