Kærleiksland

Trúarlega bloggið. Færslur þrisvar í viku, á sunnudögum, þriðjudögum og fimmtudögum kl. 21:03

sunnudagur, janúar 05, 2003

ég hata að snúa sólahringnum við með því að vaka alla nóttina áður... það er auðvelt fyrstu tvö þrjú skiptin því þá er þetta spennandi nýjung, en þegar maður er búinn að gera þetta yfir 20 sinnum um ævina verður þetta bara þreytandi, maður er dauðþreyttur og asnalegur allan daginn meðan maður berst við að halda sér vakandi, og svo sofnar maður alltof snemma... ohhhhhh.......

0 Ummæli:

Skrifa ummæli

<< Heim