Kærleiksland

Trúarlega bloggið. Færslur þrisvar í viku, á sunnudögum, þriðjudögum og fimmtudögum kl. 21:03

sunnudagur, janúar 05, 2003

ég tók e-ð próf á www.politicalcompass.org... og samkvæmt því er ég mjög mikill "Left libertarian"... hvað sosem það nú þýðir... >:-|... ég er allavegana á sona svipuðum stað og Ghandi, einhver Ken Livingstone og einhver Tony Benn... gott að vita þetta! not! hahahaha!! >:-|

0 Ummæli:

Skrifa ummæli

<< Heim