Kærleiksland

Trúarlega bloggið. Færslur þrisvar í viku, á sunnudögum, þriðjudögum og fimmtudögum kl. 21:03

þriðjudagur, janúar 07, 2003

það kom einhver frá Kína í dag og skoðaði bloggið mitt... og annað sem er athyglisvert.. skv. Netstat dæminu mínu þá hefur einhver fundið bloggið mitt í gegnum link á www.crimelibrary.com????? hvað er málið????

0 Ummæli:

Skrifa ummæli

<< Heim