Kærleiksland

Trúarlega bloggið. Færslur þrisvar í viku, á sunnudögum, þriðjudögum og fimmtudögum kl. 21:03

föstudagur, janúar 10, 2003

það er eitt sem ég hef aldrei skilið í sambandi við Moggan, og það er þessar helvítis "Hundalíf" teiknimyndasögur sem eru í Myndasögum Moggans... þær eru búnar að vera þarna í u.þ.b. 3 ár, og ég er bara ekki að fatta hvað þetta lið uppá Mogganum eru að spá með því að hafa þetta þarna... þetta er e-ð það allra ófyndnasta sem um getur, og ég verð alltaf jafnhissa á því hversu lélegt þetta er í hvert skipti sem ég les þetta.... þetta er meiraðsegja það ófyndið að maður getur ekki einusinni hlegið að því hversu lélegt þetta er eins og t.d. með brandara aftan á Andrésblöðum... ég er virkilega að spá í að senda þeim kvörtunarbréf og krefjast þess að þessi viðbjóður verði fjarlægður... >:-|

0 Ummæli:

Skrifa ummæli

<< Heim