það er eitt sem ég hef aldrei skilið í sambandi við Moggan, og það er þessar helvítis "Hundalíf" teiknimyndasögur sem eru í Myndasögum Moggans... þær eru búnar að vera þarna í u.þ.b. 3 ár, og ég er bara ekki að fatta hvað þetta lið uppá Mogganum eru að spá með því að hafa þetta þarna... þetta er e-ð það allra ófyndnasta sem um getur, og ég verð alltaf jafnhissa á því hversu lélegt þetta er í hvert skipti sem ég les þetta.... þetta er meiraðsegja það ófyndið að maður getur ekki einusinni hlegið að því hversu lélegt þetta er eins og t.d. með brandara aftan á Andrésblöðum... ég er virkilega að spá í að senda þeim kvörtunarbréf og krefjast þess að þessi viðbjóður verði fjarlægður... >:-|
Um mig
- Nafn: Egill
- Staðsetning: Reykjavík, Babar, Iceland
Bíddu.. kemur þetta semsagt á aðalsíðunni?
Fyrri færslur
- takmark dagsins er að búa til að minnsta kosti 30 ...
- Lag dagsins er Slow Bicycle með Múm. Það er yndisl...
- þegar ég hóf þetta blogg f. nokkrum mánuðum bjóst ...
- ég var að skoða bloggið hjá Friðriki Steini Friðri...
- það kom einhver frá Kína í dag og skoðaði bloggið ...
- jæja... ég er mættur aftur, sprelllifandi og algjö...
- alltaf gamanb að vakna kl.6 á morgnanna... djöfull...
- Elín Lóa, fyrrverandi bekkjarsystir mín og snillin...
- ég hata að snúa sólahringnum við með því að vaka a...
- ég tók e-ð próf á www.politicalcompass.org... og s...
0 Ummæli:
Skrifa ummæli
<< Heim