Kærleiksland

Trúarlega bloggið. Færslur þrisvar í viku, á sunnudögum, þriðjudögum og fimmtudögum kl. 21:03

mánudagur, mars 17, 2003

ég er í alveg þvílíkri lægð þessa dagana... það er alveg mjög óþægilegt... sérstaklega í dag.. ég er ekkert búinn að sofa, og get ekkei gert neitt því mér finnst alltaf að ég eigi að verað læra eða gera e-ð gáfulegt og kem því ekki neinu í verk.. andskotinn..

0 Ummæli:

Skrifa ummæli

<< Heim