Kærleiksland

Trúarlega bloggið. Færslur þrisvar í viku, á sunnudögum, þriðjudögum og fimmtudögum kl. 21:03

laugardagur, mars 15, 2003

í tilefni af því sem er að gerast í heiminum þssa dagana og því sem má búast við, hef ég ákveðið að byrja að spila leikinn Fallout aftur og klára hann í sona sjötta sinn... það er leikur sem gerist eftir 3 heimstyrjöldina þar sem heimurinn er geislavirkur og algjörlega í rúst o.sv.frv.... líklega besti leikur sem ég hef nokkurntíman spilað...

0 Ummæli:

Skrifa ummæli

<< Heim