Kærleiksland

Trúarlega bloggið. Færslur þrisvar í viku, á sunnudögum, þriðjudögum og fimmtudögum kl. 21:03

föstudagur, mars 14, 2003

ég er í vondu skapi, mér líður illa, og mig langar að skrifa um mjög persónulega hluti... en ég er of latur til að handskrifa það í bókina mína, og ég vill ekki vera að gera það hérna á blogginu þannig að allir geti vitað allt um mig... það er asnalegt og fólk sem gerir það er súrt...... í aðalatriðum vil ég samt segja að ég er óánægður með líf mitt, ég er óánægður með sjálfan mig og ég er óánægður með það sem líf mitt miðast útfrá... argh >:-|

0 Ummæli:

Skrifa ummæli

<< Heim