Kærleiksland

Trúarlega bloggið. Færslur þrisvar í viku, á sunnudögum, þriðjudögum og fimmtudögum kl. 21:03

miðvikudagur, apríl 16, 2003

já... ég hef komist að þeirri niðurstöðu að Twin Peaks (ásamt Blackadder) eru bestu þættir sém ég hef á ævi minni séð... þeir eru alveg ótrúlegir... og ég hvet alla til að fara í Nexus eða Laugarásvideo og leigja þá....

0 Ummæli:

Skrifa ummæli

<< Heim