Kærleiksland

Trúarlega bloggið. Færslur þrisvar í viku, á sunnudögum, þriðjudögum og fimmtudögum kl. 21:03

föstudagur, maí 16, 2003

ég er að fara að taka upp allar godfather myndirnar.. ú beibe!
þessa dagana eru radiohead dagar í tilefni af því að þeir eru að gefa út nýjan disk sem heitir asnalegu nafni og er með ljótu artvörki... sem betur fer eru öll lögin snill d nema eitt sem heitir myxomatosis og er ömurlegt... svo er eitt annað slag sem er ekkert sérstakt heldur en afgangurinn er kúl

Radiohead - Where I End And You Begin

0 Ummæli:

Skrifa ummæli

<< Heim