Kærleiksland

Trúarlega bloggið. Færslur þrisvar í viku, á sunnudögum, þriðjudögum og fimmtudögum kl. 21:03

mánudagur, maí 12, 2003

ég hef algjörlega gleymt að vekja athygli á því að enginn annar en Eiturlyfjabaróninn er með blogg... hann hefur reyndar ekkert ritað frá því 27. febrúar en það er líklega því hann er of upptekinn að selja krakk í malasíu eða e-ð... endilega kíkið samt á það

0 Ummæli:

Skrifa ummæli

<< Heim