Kærleiksland

Trúarlega bloggið. Færslur þrisvar í viku, á sunnudögum, þriðjudögum og fimmtudögum kl. 21:03

sunnudagur, maí 11, 2003

þetta kosningarrugl allt hefur einhvernvegin tekist að breyta mér í mjög bitran mann... framtíðin er svört og ömurleg... svört og ömurleg þar sem litlir hvolpar eru afhausaðir með smjörhnífum, og svört og ömurleg þar sem falleg blóm eru brennd með logsuðutækjum, og smáhestar eru notaðir í klámmyndauaglýsingar. ég dey og allir gleyma mér bless.bless

0 Ummæli:

Skrifa ummæli

<< Heim