Kærleiksland

Trúarlega bloggið. Færslur þrisvar í viku, á sunnudögum, þriðjudögum og fimmtudögum kl. 21:03

laugardagur, maí 10, 2003

já... ég var að skoða súrrealíska teiknimyndasögu eftir bróðir minn sem heitir "Hvernig verður maður ríkur?" og þetta er einhver mesta snilld sem ég hef lesið á ævi minni... ég hef ákveðið að láta hann gera fleiri svona sögur, svo ætla ég að ramma þær inn og opna listasýningu inní herbergi hjá mér...

0 Ummæli:

Skrifa ummæli

<< Heim