Kærleiksland

Trúarlega bloggið. Færslur þrisvar í viku, á sunnudögum, þriðjudögum og fimmtudögum kl. 21:03

miðvikudagur, maí 07, 2003

í dag er gleðidagur... nei reyndar ekki því mér gekk illa á íslanskuprófi... en engu að síður er þetta gleði dagur því Ingólfur frændi minn er byrjaður að blogga... stuðlum nú öll að því að bloggið hans fyllist af bólugröfnum menntaskólanemum.. >:-|

0 Ummæli:

Skrifa ummæli

<< Heim