Kærleiksland

Trúarlega bloggið. Færslur þrisvar í viku, á sunnudögum, þriðjudögum og fimmtudögum kl. 21:03

þriðjudagur, maí 06, 2003

pabbi minn er svalur... hann var að koma frá útlöndum og gaf mér tvo geðveika diska ásamt ógeðslega kúl gítaról og fullt af nammi... svo fæ ég twin peaks á DVD fljótlega... diskarnir voru btw Yanqui U.X.O. með Godspeed You Black Emperor! og live diskur með Dead Kennedys... Dead Kennedys voru eðalpönkarar og ekkert annað...

0 Ummæli:

Skrifa ummæli

<< Heim