Kærleiksland

Trúarlega bloggið. Færslur þrisvar í viku, á sunnudögum, þriðjudögum og fimmtudögum kl. 21:03

miðvikudagur, maí 07, 2003

nohh... það er ekkert annað... ég fékk bara pakka sendan frá framsókn... í honum var m.a. að finna einhvern disk sem ég nenni ekki að kíkja á og frítt í bíó... þeað er sko nokkuð ljóst hverja ég ætla að kjósa... best af öllu fannst mér þó "framsóknarþrennan" (svona happaþrennuafbrigði)... sem virkar þannig að ef maður fær mynd af sama frambjóðandanum þrisvar þá vinnur maður e-ð málefni sem maður þarf líka að skafa til að sjá hvað er... svo skemmtilega vildi til að ég fékk einn frambjóðenda þrisvar (þennan sem lítur út eins og mongólíti) og vann mér inn málefnið "ótekjutengdar barnabætur fyrir öll börn".... ég er alvarlega að spá í að mæta niður í höfuðstöðvar framsóknarflokksins og innheimta þetta málefni...og þar sem ég á ekki barn til að fá ótekjutengdar barnabætur með þá mun ég krefjast þess að þau útvegi mér eitt slíkt... og ef liðið verður með einhvern kjaft þá fer ég í mál við þau... who's with me?

0 Ummæli:

Skrifa ummæli

<< Heim