Kærleiksland

Trúarlega bloggið. Færslur þrisvar í viku, á sunnudögum, þriðjudögum og fimmtudögum kl. 21:03

föstudagur, maí 09, 2003

já... leiðtogaumræðan var að enda og þessari helvítis kosningabaráttu er nú lokið.. mín afstaða breyttist nú sosem voða lítið f. utan það að fyrir mér fór Davíð Oddson úr því að vera formaður flokks sem ég kýs ekki, í það að vera fífl sem ég þoli ekki... það er alveg ótrúlegt hvað maðurinn er óendanlega hrokafullur.. og ég held að hann hafi farið frekar illa útúr þessu.,.. en jæja nóg um það... ég er eiginlega ennþá í sjokki eftir að hafa séð fréttina um gaurinn sem festist undir klett og ákvað að skera af sér hendina til að sleppa.. og lýsti því svo í smáatriðum hvernig hann braut beinið... guð minn góður...

0 Ummæli:

Skrifa ummæli

<< Heim