Kærleiksland

Trúarlega bloggið. Færslur þrisvar í viku, á sunnudögum, þriðjudögum og fimmtudögum kl. 21:03

fimmtudagur, maí 08, 2003

jæja loksins loksins loksins...kosningarnar núna á laugard. og þá verður allt þetta kosningubaráttuógeð á enda... þó að pólitíkusar (flestir) hafi einhverja hæfileika til að stjórna hlutum þá er það nokkuð ljóst að þeir hafa ekki snefil af tilfinningu fyrir því hvernig á að ná til fólks og hvernig á að auglýsa sig... ég meina... halda flokkarnir virkilega að það að senda einhverja tölvuleiki inná heimili fólks gefi einhver atkvæði? heldur það virkilega að það að hengja upp einhverja auglýsingaborða á t.d. íþróttaleikjum við hliðiná einhverjum Subway auglýsingum skili atkvæðum? "hmmmm...þetta auglýsingalógó samfylkingarinnar hefur sko sannfært mig um að það sé best að kjósa þau... ég er gúrka" og það ætlar enginn að fara að segja mér að þetta sé eitthvað úthugsað og útpælt sálfræðibragð sem sé ofar mínum skilningi... þetta er bara tilgangslaus peningasóun... það vita allir að þessir flokkar eru til, og það þarf ekki að verað minna fólk á það 1000 sinnum í viðbót.... það er af þeim ástæðum að ég hef eiginlega engan áhuga á að kjósa neitt af þessu liði... það kann enginn af þeim að heyja kosningabaráttu... hálvitar

0 Ummæli:

Skrifa ummæli

<< Heim