Kærleiksland

Trúarlega bloggið. Færslur þrisvar í viku, á sunnudögum, þriðjudögum og fimmtudögum kl. 21:03

laugardagur, maí 10, 2003

síminn vakti mig í morgun:
"halló"
"h-h-haalló ég hiti sigurður og er að hringja frá sjálfstðisflokknum í reykjavík, þú ert með kosningarétt er það ekki?"
"jú"
"og ertu búinn að n-nýta hann?"
"nei ég er að spá í að skila bara auðu"
svo spurði hann mig einhverjar tilgangslausar spurningar eins og í haða kjördæmi ég væri
"þ-þ-þú v-veist að þ-þ-þú getur ha-ha-haft áhríf á lýðærðið m-m-eð því að kjósa"
þú flissaði ég og sagði já, og svo sagði hann bless... aumingja gaurinn var svo tense að ég gat ekki fengið mig til þess að æsa mig e-ð við hann

0 Ummæli:

Skrifa ummæli

<< Heim