Kærleiksland

Trúarlega bloggið. Færslur þrisvar í viku, á sunnudögum, þriðjudögum og fimmtudögum kl. 21:03

miðvikudagur, maí 14, 2003

haukar unnu ír í dag og þar með lauk súrustu úrslitaleikjahrinu sem nokkurntíman hefur verið háð... þeir unnu þetta með 10 mörkum og það var voðalega ómerkilegur fögnuður e-ð... ekki næstum jafntryllingslegur og hann getur stundum orðið... eins og t.d. þegar KA vinnur.. áfram KA!

0 Ummæli:

Skrifa ummæli

<< Heim