Kærleiksland

Trúarlega bloggið. Færslur þrisvar í viku, á sunnudögum, þriðjudögum og fimmtudögum kl. 21:03

mánudagur, maí 12, 2003

já... í sambandi við kosningarnar þá er ég annars sammála honumfrænda að það eru mikil gleðitíðindi að Sigurður Kári skuli hafa komist inn á þing... það sýnir bara mjög vel að Ísland er svo sannarlega land tækifæranna... að menn með vitsmuni á við Sinalco-dós skuli geta komist svona langt er alveg stórkostlegt, og sýnir bara hversu háþróað nútímasamfélag er... þannig að Sigurður Kári, til hamingju. Þú ert hetjan mín.

0 Ummæli:

Skrifa ummæli

<< Heim