Kærleiksland

Trúarlega bloggið. Færslur þrisvar í viku, á sunnudögum, þriðjudögum og fimmtudögum kl. 21:03

föstudagur, júlí 04, 2003

ég var að kayra áðan og heyrði Here Comes the night með Mínus í útvarpinu.. og allt í einu fékk ég óstjórnlega löngun til að kaupa nýja diskinn með þeim... ég held ég geri það bara núna..

0 Ummæli:

Skrifa ummæli

<< Heim