ég var að fatta að ég á 160 diska, og ég hef ekki hlustað á nærri því alla til enda.. því hef ég ákveðið að skipta út lag dagsins dagskráliðnum og setja plata dagsins inn í staðinn og hlusta svo á einndisk á dag... og auðvitað fer þetta eftir stafrófsröð...
plata dagsins: Air - Moon Safari
plata dagsins: Air - Moon Safari
0 Ummæli:
Skrifa ummæli
<< Heim