Kærleiksland

Trúarlega bloggið. Færslur þrisvar í viku, á sunnudögum, þriðjudögum og fimmtudögum kl. 21:03

föstudagur, október 24, 2003

já... gaman í gær.. ég og Jói spiluðum fifa og bjuggum til lið sem hét "Evil Team" og var fullt af ofvöxnum kínverjum... maður þarf reyndar að hafa séð myndina Shaolin Soccer til að fatta það, en jæja... héðan í frá verða breytingar á lífi mínu.. í staðinn fyrir að glápa á friends og sofa og éta,´þá ætla ég bara að éta smá, hættað horfa á friends og byrja að læra meira, og prjóna sokka.. gera e-ð sem skiptir máli..
svo þarf ég að redda mér kærustu.. ég leitaði í gulu síðunum í gær en fann því miður ekki neitt, þannig að ef fólk hefur áhuga, hafið þá samband í síma 8658798, eða ímeilið mig á ofurkusa@hotmail.com. ég er hæfilega hreinlátur, og ég elska sjóskíði og langa göngutúra meðfram ströndinni >:-|

lag dagsins: Elliott Smith - Tomorrow Tomorrow

0 Ummæli:

Skrifa ummæli

<< Heim