Kærleiksland

Trúarlega bloggið. Færslur þrisvar í viku, á sunnudögum, þriðjudögum og fimmtudögum kl. 21:03

miðvikudagur, desember 10, 2003

já.. í þessum spænskuáfanga var sagt í upphafi að við þyrftum að læra 4 sagnorð og 10 nafnorð í hverri viku... ég fann aldrei hvar þessi orð voru þannig að ég ákvað að nota þá aumingjaleið að segjast abra aldrei hafa fundið það... svo far ég að finna hvar þetta er núna... nóttina fyrir prófið... ég þarf að læra um 500 orð á einu kvöldi.. ég sem kann ekki rassgat í spænsku.. aumingja ég.. vælvælvælvæl... jæja best að hefjast handa..

0 Ummæli:

Skrifa ummæli

<< Heim