Kærleiksland

Trúarlega bloggið. Færslur þrisvar í viku, á sunnudögum, þriðjudögum og fimmtudögum kl. 21:03

miðvikudagur, desember 31, 2003

jæja rétt áðan fékk ég að gera það sem öllum Íslendingum finnst gaman... að gefa útlendingum viðbjóð... ég leyfði Anne að smakka mysu.... hún fílaði hana ekki.. það var fyndið

lag dagsins: Muse - Fury/Get a Grip

0 Ummæli:

Skrifa ummæli

<< Heim