Kærleiksland

Trúarlega bloggið. Færslur þrisvar í viku, á sunnudögum, þriðjudögum og fimmtudögum kl. 21:03

mánudagur, janúar 05, 2004

djöfull hata ég að sjá hamingjusöm pör... og bara allt yfir höfuð... ég held að oft sé besta lausnin við ákveðnum sálarkrísum bara að breytast í gamlan fúlan kall sem hatar allt...

lag dagsins: Sufjan Stevens - Jason

0 Ummæli:

Skrifa ummæli

<< Heim