Kærleiksland

Trúarlega bloggið. Færslur þrisvar í viku, á sunnudögum, þriðjudögum og fimmtudögum kl. 21:03

sunnudagur, janúar 11, 2004

Franklín er þessa stundina að hugga einhvern þunglyndan skunk með því að halda surprise veislu fyrir hann þar sem einu gestirnir eru einhver önd, björn með hatt og einhver bjór sem er alltaf að kenna mannasiði... ég held að þetta sé nóg til að svæfa mig.. góða nótt

0 Ummæli:

Skrifa ummæli

<< Heim