Kærleiksland

Trúarlega bloggið. Færslur þrisvar í viku, á sunnudögum, þriðjudögum og fimmtudögum kl. 21:03

fimmtudagur, janúar 15, 2004

ég hef ákveðið að henda Hjörleifi nokkrum Skorra nokkrum Þormóðssyni af linkalistanum mínum þar sem hann hefur ekki bloggað síðan um miðjan júní á síðasta ári...ég gaf honum aðeins lengri flest en hinum aumingjunum sem ég hef tortímt í gegnum tíðina þar sem hjölli er mjög skemmtilegur maður.. en þetta er óafsakanlegt... næstum jafnóafsakanlegt og biltakkinn á þessu lyklaborði.. megi hann drukkna í slori... bæði hjölli og biltakkinn...

0 Ummæli:

Skrifa ummæli

<< Heim