Kærleiksland

Trúarlega bloggið. Færslur þrisvar í viku, á sunnudögum, þriðjudögum og fimmtudögum kl. 21:03

mánudagur, janúar 12, 2004

jæja það er loksins komið að því.. þessi hljómsveit mín sem er búinn að vera í dvala í næstum ár er að byrja aftur... spurning hvort maður ætti að spila út á einhverja nýja ímynd.. t.d. með því að byrja að láta alla kalla mig Beina og ganga svo alltaf með geðveikt speisuð sólgleraugu...
annars vantar ennþá nafn á þessa hljómsveit... tillögur væri vel þegnar...

lag dagsins: Bogdan Raczynski - Death To The Natives

0 Ummæli:

Skrifa ummæli

<< Heim