Kærleiksland

Trúarlega bloggið. Færslur þrisvar í viku, á sunnudögum, þriðjudögum og fimmtudögum kl. 21:03

sunnudagur, janúar 11, 2004

ég var að horfa á Meet The Feebles eftir Peter Jackson... djöfulsins óendanlega sýra... þetta er allavegana fyrsta brúðumynd sem ég hef séð þar sem flóðhestur gengur berserksgang og myrðir alla með vélbyssu...

0 Ummæli:

Skrifa ummæli

<< Heim