Kærleiksland

Trúarlega bloggið. Færslur þrisvar í viku, á sunnudögum, þriðjudögum og fimmtudögum kl. 21:03

mánudagur, janúar 19, 2004

jíha.. var að koma af einhverri verðlaunaafhendingu eða einhverju í þjóðarbókhlöðunni.. pabbi fékk verðlaun frá eihverju sem ég man ekki hvað heitir fyrir bækurnar sínar... ég er mjög stoltur... sérstaklega þar sem hann fékk 750.000 kall í verðlaun... og svo verður hann í kastljósinu á eftir!
það var allavegana gaman að vera þarna... ég fékk allavegna ókeypis vín og það er alltaf gaman.. forsetinn var reyndar ekki þarna eins og síðast, og ég fékk því ekki tækifæri til að rugla í honum... súrt... en jæja... allir að horfa á kastljósið!

0 Ummæli:

Skrifa ummæli

<< Heim