Kærleiksland

Trúarlega bloggið. Færslur þrisvar í viku, á sunnudögum, þriðjudögum og fimmtudögum kl. 21:03

sunnudagur, janúar 25, 2004

jæja þá er það bara að fara út í bakarí og horfa svo á ísland tapa fyrir tékkum.. alltaf gaman...

lag dagsins: Úlpa - Ég er í bandi, ég er hundur

þetta lag er bara of gott... þeir hafa reyndar ekkert gefið það út og ég hef bara heyrt það live.. en ef þeir klúðra þessu lagi í stúdíóinu þá myrði ég þá >:-|

0 Ummæli:

Skrifa ummæli

<< Heim