Kærleiksland

Trúarlega bloggið. Færslur þrisvar í viku, á sunnudögum, þriðjudögum og fimmtudögum kl. 21:03

sunnudagur, febrúar 29, 2004

hann Fúsi vinur minn er byrjaður að blogga... það er gaman þar sem hann er snillingur.. við höfum lent í mörgum ævintýrum saman.. eins og að berjast við dreka í Rúmeníu

0 Ummæli:

Skrifa ummæli

<< Heim