Kærleiksland

Trúarlega bloggið. Færslur þrisvar í viku, á sunnudögum, þriðjudögum og fimmtudögum kl. 21:03

sunnudagur, febrúar 15, 2004

æi hvað ég þoli nú ekki gaura eins og þann sem gagnrýndi Lost in translation í DV... nenni ekki að að fara út í það í smáatriðum því ég man ekki greinina, en mig langaði allavegana að kýla hann eftir að hafa lesið hana... enda er DV bara orið e-ð helvítis slúðurblað..

0 Ummæli:

Skrifa ummæli

<< Heim