Kærleiksland

Trúarlega bloggið. Færslur þrisvar í viku, á sunnudögum, þriðjudögum og fimmtudögum kl. 21:03

sunnudagur, mars 21, 2004

Krummi á afmæli í dag.. orðinn tvítugur.. þar sem hann er orðinn sona gamall þá þýðir það líklega að hann fer að hætta þessum samfélagspælingum sínum, byrjar að kjósa sjálfstæðisflokkinn og fær sér 52" sjónvarp.. allavegana, til hamingju!

0 Ummæli:

Skrifa ummæli

<< Heim