Krummi á afmæli í dag.. orðinn tvítugur.. þar sem hann er orðinn sona gamall þá þýðir það líklega að hann fer að hætta þessum samfélagspælingum sínum, byrjar að kjósa sjálfstæðisflokkinn og fær sér 52" sjónvarp.. allavegana, til hamingju!
Um mig
- Nafn: Egill
- Staðsetning: Reykjavík, Babar, Iceland
Bíddu.. kemur þetta semsagt á aðalsíðunni?
Fyrri færslur
- já.. annað tjillað kvöld.. var að passa því m&p e...
- það er sól úti og einhverjir helvítis fuglar að tí...
- oy Ofsinn (Ingimar) bara byrjaður að blogga! link ...
- já... gleðikvöld í kvöld... byrjaði á því að fara ...
- já.. var að koma heim af balli.. síðasta menntaskó...
- biðst afsökunar á þessari dramatísku færslu í gær....
- það er alveg erfitt og mjög sárt þegar maður kemst...
- werd... já hann Ari frændi var í atinu áðan og stó...
- já.. ég er búinn að verað spila Pirates Gold! í so...
- Fullnæging
0 Ummæli:
Skrifa ummæli
<< Heim