Kærleiksland

Trúarlega bloggið. Færslur þrisvar í viku, á sunnudögum, þriðjudögum og fimmtudögum kl. 21:03

sunnudagur, apríl 04, 2004

ég á góðan gítar... hann heitir Fender Prodigy og hefur reynst mér vel þessi 1 eða 2 ár sem ég hef átt hann.. þrátt fyrir það er einn hluti af hönnun hans alveg einstaklega heimskulegur... dæmið þar sem að snúran fer inn í stendur bara beint uppúr.. ég nenni ekki að útskýra afhverju það er slæmt, en það gerir það allavegana að verkum að það er auðvelt fyrir hann að skemmast.. það er smá hluti af honum búinn að brotna þarna neðst, og snúrurnar sem tengja gítarinn að innan eru í algjöru rugli útaf þessu þannig að á sona mánaðarfresti þarf ég að opna gítarinn og lóða saman einhverjar helvítis snúrur svo allt fari ekki í steik.. þetta er meira pirrandi en allt í ehiminum og ég er að spá í að kaupa me´r nýjan gítar bara útaf þessu.. helvítis vesen

0 Ummæli:

Skrifa ummæli

<< Heim