Kærleiksland

Trúarlega bloggið. Færslur þrisvar í viku, á sunnudögum, þriðjudögum og fimmtudögum kl. 21:03

mánudagur, maí 17, 2004

ég er að fara í íslenskupróf á morgun og er að lesa "Sögur, Ljóð og Líf" eftir Heimi Pálsson. Hún fjallar um íslenska bókmenntasögu á 20. öldinni og ég verð bara að segja að mér finnst þetta mun áhugaverðara en ég hélt þetta myndi verða... kannski maður endi bara í bókmenntafræðinni eins og mæ óld man

0 Ummæli:

Skrifa ummæli

<< Heim